Um Auði

Auður er fjármálaþjónusta á netinu.  Auður býður upp á sparnaðarreikninga sem er ætlaðir fyrir fólk sem vill ávaxta peninga sína á bestu mögulegu innlánsvöxtum. Auður veitir þjónustu einungis á netinu en greiðir í staðinn hærri vexti. Lágmarksupphæð til þess að stofna reikning er 250.000kr. en þú hefur 180 daga til þess að safna þeirri upphæð.  Sparnaðarreikningurinn er óbundinn og því alltaf laus til úttektar.  Vextir eru greiddir mánaðarlega. 

Auður er vörumerki Kviku banka hf., kt. 540502-2930, Borgartúni 25 í Reykjavík. Kvika banki hf. er með starfsleyfi sem viðskiptabanki frá Fjármálaeftirlitinu. Nánari upplýsingar eru á kvika.is