Halló, ég er Auður

Ný leið í fjármálaþjónustu

3,35% innlánsvextir án bindingar

Opna reikning
Opna reikning
Opna reikning

Gott fjármálalæsi styrkir gagnrýna hugsun og ýtir undir fyrirhyggju í fjármálum. Auður trúir því að upplýst umræða um fjármál eigi erindi við alla. Þess vegna birtir Auður stutt fræðslumyndbönd þar sem lykilhugtök og hugmyndir fjármálanna eru skýrð í máli og myndum.

Auður er fjármálaþjónusta á netinu. Auður býður upp á sparnaðarreikning fyrir einstaklinga sem vilja ávaxta peninga sína á bestu mögulegu innlánsvöxtum gegn því að þjónusta sig sjálfir. Auður veitir þjónustu sína einungis á netinu en greiðir þess í stað hærri vexti.   

Auður er vörumerki Kviku banka hf., kt. 540502-2930, Borgartúni 25 í Reykjavík. Kvika banki hf. er með starfsleyfi sem viðskiptabanki frá Fjármálaeftirlitinu. Kvika banki hf. er skráð félag og birtir fjárhagsupplýsingar á kvika.is.