Vaxtatafla

Auður býður upp á tvenns konar innlánsreikninga sem henta þeim sem eru að leggja fyrir. 

Vaxtatafla gildir frá 21. maí 2020. Vextir eru gefnir upp á ársgrundvelli.

Heiti reiknings Vextir Vextir greiddir Verðtrygging Hvenær laus
Sparnaðarreikningur 1,00% Mánaðarlega Óverðtryggður Alltaf
Bundinn reikningur 1,55% Mánaðarlega Óverðtryggður Eftir 3 mánuði