Sparnaðarreikningur

Þessi reikningur hentar þeim sem vilja góða innlánsvexti á sparnaðinn sinn án bindingar.

  • Reikningurinn er óbundinn og eru vextir greiddir mánaðarlega.
  • Innstæðan er alltaf laus til úttektar.
  • Óverðtryggðir breytilegir vextir sem taka mið af vaxtastigi á fjármálamarkaði á hverjum tíma.
  • Lágmarksinnstæða reiknings er 250.000 kr. en heimilt er að hafa reikninginn undir lágmarksinnstæðu í 180 daga.

Sjá nánari upplýsingar á síðunni Algengar spurningar

Hvernig stofna ég reikning? Vaxtatafla