Vefur Auðar notar vefkökur til þessa að safna upplýsingum um umferð á vefnum, til að bæta upplifun og vegna auglýsingabirtinga.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.
Náðu í nýja Auðar appið.
1,00% vextir án bindingar.
Nú 3, 6 og 12 mánaða binding
og vextir frá 1,35% til 1,75%.
Vextir eru gefnir upp á ársgrundvelli
iOS Android
Auður er fjármálaþjónusta á netinu og býður upp á innlánsreikninga sem ættu að höfða til allra þeirra sem eru að leggja fyrir og vilja fá sanngjarna vexti á sitt sparifé. Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og þannig skapa svigrúm til að bjóða viðskiptavinum upp á betri innlánskjör. Sparnaðarreikningur Auðar er óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Auður býður einnig upp á bundna reikninga með ennþá betri vöxtum. Vextir eru greiddir mánaðarlega af öllum reikningum Auðar.
Auður er vörumerki Kviku banka hf., kt. 540502-2930, Katrínartúni 2 í Reykjavík. Kvika banki hf. er með starfsleyfi sem viðskiptabanki frá Fjármálaeftirlitinu. Nánari upplýsingar eru á kvika.is