Fjármálalæsi

Taktu upplýsta ákvörðun í fjármálum. Skoðaðu ágóðann af því að spara frekar en að taka lán. Gerðu samanburð á bestu vaxtakjörum á sparnaðarreikningum bankanna og íhugaðu traust og trúnað. Innlán Auðar eru tryggð að lágmarksuppæð með innlánstryggingum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda.

Hvað eru vextir?

Bankareikningar eru mismunandi og mikill munur getur verið á vaxtastigi.  Bankareikningar geta líka búið yfir mismundi eiginleikum, þeir geta verið bundnir til skemmri eða lengri tíma og vaxtastig getur verið breytilegt eftir innstæðu.  Gerðu samanburð og fáðu góða vexti á þitt sparifé.