Hvernig stofna ég bundinn reikning?

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að stofna bundinn reikning hjá Auði og ferlið er einfalt og þægilegt fyrir alla. Til þess að stofna bundinn reikning þarftu fyrst að stofna aðgang hjá Auði og í kjölfarið getur þú stofnað bundinn reikning inni í netbanka Auðar. Nauðsynlegt er að vera með íslenska kennitölu, hafa náð 18 ára aldri og vera með skattalegt heimilisfesti á Íslandi. Svo fylgir þú eftirfarandi leiðbeiningum: